Stórulaugar

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size

 

Veiði

Við Stórulauga rennur Reykjadalsá sem er margrómað bæði sem urriða og laxveiðiá. Áin lætur ekki mikið yfir sér en mikið magn urriða og lax veiðist í þessari gullfallegu perlu Reykjadals.

 

Hestaferðir

Við bjóðum ekki uppá hefðbundnar hestaferðir, heldur bjóðum við hestafólki upp á mat, gistingu og alla okkar þjónustu við að hjálpa til með að gera ykkar hestferð eftirminnilega og ánægjulega.

 

Staðsetning

Bærinn Stórulaugar er við Laugar, í Reykjardal. Bærinn stendur við veg 846 aðeins 800m norður af framhaldsskólanum á Laugum(keyrt að skólanum síðan beygt til vinstri).
Hestarnir okkar

Á Stórulaugum erum við með 45 hross.

Tvo fola graða sem fæddir eru 2006, þeir eru frekar fallegir, IS2006166791. Lyftingur, frá Stórulaugum, er undan hryssu sem heitir Glíma frá Árbakka IS1994286717 og stóðhestinum Stíganda frá Leysingjastöðum.

Svo er það hann Hamar frá Stórulaugum, faðir Hvinur frá Egilsstaðakoti sem er bara gæðingur. Og M: IS1998285034 Kría frá Hamrafossi. Hamar er frekar fallegur foli sem er graður.
 

www.storulaugar.is
Stórulaugar