Stórulaugar

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size

 

Veiði

Við Stórulauga rennur Reykjadalsá sem er margrómað bæði sem urriða og laxveiðiá. Áin lætur ekki mikið yfir sér en mikið magn urriða og lax veiðist í þessari gullfallegu perlu Reykjadals.

 

Hestaferðir

Við bjóðum ekki uppá hefðbundnar hestaferðir, heldur bjóðum við hestafólki upp á mat, gistingu og alla okkar þjónustu við að hjálpa til með að gera ykkar hestferð eftirminnilega og ánægjulega.

 

Staðsetning

Bærinn Stórulaugar er við Laugar, í Reykjardal. Bærinn stendur við veg 846 aðeins 800m norður af framhaldsskólanum á Laugum(keyrt að skólanum síðan beygt til vinstri).
Hestar til sölu

SI2003156961 Skógar frá Skagaströnd
Hann er undan merinni, Þrumu frá Skagaströnd, Markúsdóttir, sem er með 8,27 í aðaleinkunn. Skógar er nú í tamningu og gengur mjög vel með hann. Verðið á Skóari er 650.000 ísk.

SI Hrappa, frá Stórulaugum, er til sölu.
Þetta er myndalegt folald og við óskum eftir tilboði í hana. Hún er Ófeigs frá Flugumýri, ættuð í báðar ættir.

Móðir: Irpa frá Sauðanesi IS1993267189
Faðir: Vígahrappur frá Selfossi IS2003182798
 

www.storulaugar.is
Stórulaugar