Stórulaugar

 
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size

 

Veiði

Við Stórulauga rennur Reykjadalsá sem er margrómað bæði sem urriða og laxveiðiá. Áin lætur ekki mikið yfir sér en mikið magn urriða og lax veiðist í þessari gullfallegu perlu Reykjadals.

 

Rúmgóð herbergi

Herbergin á Stóru-Laugum eru björt og rúmgóð; Fjögur þeirra með sér baðherbergi en auk þess eru 4 herbergi með handlaugum.

 

Staðsetning

Bærinn Stórulaugar er við Laugar, í Reykjardal. Bærinn stendur við veg 846 aðeins 800m norður af framhaldsskólanum á Laugum(keyrt að skólanum síðan beygt til vinstri).
Veitingar

Veitingar eru í boði alla daga.

Morgunverður er innifalinn | Kvöldverður (tveggja rétta) | Kvöldverður (þriggja rétta) | Nesti (fyrir göngu og hestahópa)

Boðið er upp á þriggja rétta kvöldverð fyrir gesti, einnig er boðið uppá léttar vínveitingar, bjór og rauðvín.

Meðal þess sem boðið er upp á: Íslensk lambakjöt. Mývatns silungur. Saltfiskur. Lúða. Gúllassúpa. Heimaræktað salat (lífrænt ræktað). Brauðið hennar mömmu. Auk fleiri rétta.

Svo má alltaf semja við kokkinn.

Veitingar

Hægt að fá kvöldverð að eigin ósk.
Bjóðum einnig upp á íslenskan mat - íslenskt hlaðborðið vekur ávallt athygli erlendra ferðamanna.

 
English (United Kingdom)Deutsch (DE-CH-AT)Italian (Italy)Español(Spanish Formal International)

Merki Ferðaþjónustu bænda

Aðili að Ferðaþjónustu bænda


Hægt er að panta með tölvupósti á gisting@storulaugar.is eða í síma 464-2990 / 897-7093


www.storulaugar.is
Stórulaugar